Molar

Haustlægðir og flækingsfuglar 

Haustlægðir og flækingsfuglar 

Haustlægðir sem ganga yfir landið bera stundum með sér flækingsfugla, ýmist frá N-Ameríku eða Evrópu og Síberíu, allt...

Skriðuföll

Skriðuföll

Skriðuföll er samheiti yfir ýmsar gerðir skriðna, svo sem berghlaup, aurskriður, grjóthrun og jarðvegsskriður....

Holufyllingar

Holufyllingar

Í ungum hraunum má sjá mikið af bæði sprungum og blöðrum. Úrkoma sem fellur á gropin hraunin seytlar því auðveldlega í...

Skúfönd

Skúfönd

Útlit og atferli Skúföndin er fremur lítil og nett önd og er algengasta kaföndin á láglendi. Hún er mjög dökk,...

Naegleria fowleri

Naegleria fowleri

Þær leynast víða hætturnar. Í gær birtist frétt á ruv.is um að ákveðin tegund amöbu, Naegleria fowleri, hefði fundist...

Öræfajökull

Öræfajökull

Öræfajökull er syðsti hluti Vatnajökuls og undir jökulhettunni er eldkeila sem er jafnframt stærsta eldstöð Íslands....

Lerkisveppur

Lerkisveppur

Vissir þú að lerkisveppur fannst fyrst á Hallormsstað árið 1935? Nú vex hann nær alls staðar í ungum lerkiskógum....

Stelkur

Stelkur

Vaðfuglar tilheyra allir sama ættbálki, strandfuglum (Charadriiformes), ásamt máfum og svartfuglum. Einkenni margra...

Hrútaber

Hrútaber

Vissir þú að hrútaber eru af rósaætt? Blómin eru hvít en berin fallega rauð. Hrútaber vaxa á láglendi á Íslandi og...

Kantarella

Kantarella

Vissir þú að kantarella vex í þyrpingum í skógarrjóðrum innan um birki og lynggróður? Kantarella er eftirsóttur...

Jöklar

Jöklar

Vissir þú að jöklar móta margbreytilegt landslag þegar þeir hopa? Úr lofti má vel sjá fjölbreytta árfarvegi, lón,...

Krækilyng

Krækilyng

Vissir þú að krækilyng er mjög algengt um allt land? Krækilyng er einnig kallað krækiberjalyng en gamalt heiti yfir...