Fugl mánaðarins

Súla

Súla

Súlan telst til súluættar og var lengi talin til árfætla eða pelíkanfugla (Pelicaniformes), þeir draga nafn sitt af...

Sanderla

Sanderla

Útlit og atferli Sanderla er lítill, kvikur og ljósleitur vaðfugl. Í sumarfiðri, sem hún fær þegar vel er liðið á...

Duggönd

Duggönd

Útlit og atferli Duggöndin er meðalstór kafönd og svipar til skúfandar. Í fjarska virðist karlfuglinn, steggurinn,...

Skúmur

Skúmur

Skúmur er af kjóaætt og af ættbálki strandfugla, eins og vaðfuglar, máfar, þernur, svartfuglar o.fl. Þrír nánir...

Maríuerla

Maríuerla

Útlit og atferli Maríuerlan er lítill og kvikur spörfugl með langt stél sem hún veifar í sífellu. Fullorðin maríuerla...

Gargönd

Gargönd

Útlit og atferli Gargönd telst til buslanda. Hún er ívið minni og grennri en stokkönd en annars eru kollur þeirra mjög...

Skógarsnípa

Skógarsnípa

Skógarsnípan er eins og ofvaxinn hrossagaukur, hún er skyld honum og svipuð að lit, en er stærri (3x þyngri) og...

Toppskarfur

Toppskarfur

Skarfar eru stórir dökkir sjófuglar. Hérlendis eru tvær skarfategundir, dílaskarfur og toppskarfur. Þeir eru báðir...

Brandönd

Brandönd

Útlit og atferli Brandöndin er stór og skrautleg önd sem minnir talsvert á gæs og tilheyrir svokölluðum gásöndum. Í...

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur

Útlit og atferli Auðnutittlingur er lítill og grábrúnn stélstuttur spörfugl af finkuætt. Rauður blettur á enni og...

Stormmáfur

Stormmáfur

Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla (Charadriiformes)....

Skúfönd

Skúfönd

Útlit og atferli Skúföndin er fremur lítil og nett önd og er algengasta kaföndin á láglendi. Hún er mjög dökk,...