Molar

Gargönd

Gargönd

Útlit og atferli Gargönd telst til buslanda. Hún er ívið minni og grennri en stokkönd en annars eru kollur þeirra mjög...

Geldingadalir

Geldingadalir eru í miðju miðlungsstórs móbergsfjallaklasa sem er í heild sinni kenndur við stærstu bunguna, en hún...

Skógarsnípa

Skógarsnípa

Skógarsnípan er eins og ofvaxinn hrossagaukur, hún er skyld honum og svipuð að lit, en er stærri (3x þyngri) og...

Þeistareykir

Þeistareykir

Þeistareykir eru eyðijörð á Reykjaheiði norðan Mývatns en þar er einnig samnefnt eldstöðvakerfi sem liggur frá...

Basalt

Basalt

Vissir þú að langstærstur hluti gosbergs á Íslandi er basalt?  Basalt er algengasta hraunið í kringum okkur og myndast...

Toppskarfur

Toppskarfur

Skarfar eru stórir dökkir sjófuglar. Hérlendis eru tvær skarfategundir, dílaskarfur og toppskarfur. Þeir eru báðir...

Barnamosi

Barnamosi

Vissir þú að á Íslandi finnast tæplega þrjátíu tegundir barnamosa? Heitið er gamalt í málinu og er til komið vegna...

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull. Ljósm. Hugi ÓlafssonEyjafjallajökull er einn af minni jöklum Íslands. Hann er við suðurströndina,...

Móberg

Móberg

Vissir þú​ að á Íslandi hefur móberg aðallega myndast við eldgos undir jökli, en við þær aðstæður kemst vatn að allt...

Vatnabobbar

Vatnabobbar

Vissir þú​ að litur vatnabobba (Radix balthica) fer eftir því hvar þeir búa? Vatnabobbar eru mjög algengir bæði hér á...

Gosberg

Gosberg

Gosberg er samheiti yfir allt berg sem myndast í eldgosum. Það er gjarnan flokkað eftir efnasamsetningu og þá fyrst og...

Ljósfæri fiska

Ljósfæri fiska

    Vissir þú að lirfur flatfiska eru sviflægar og með augun sitt á hvorri hlið eins og hjá öðrum...